Við fórum einn fallegan júnídag í vettvangsferð frá Reykhólum inn að Skiptá í Kjálkafirði. Með mér í för voru Jón Erlingur Jónsson, Indíana Svala Ólafsdóttir (Inda) og Halldóra Játvarðardóttir (Lóa á Miðjanesi). Þau höfðu frá ýmsu að segja og hér getið þið séð Indu segja frá hvernig það kom til að gefið sé á garðann.