• Reykhólahreppur
  • Vefurinn
  • Viðmælendur
  • Vettvangsferð
  • Börnin
  • Brasað og brallað
  • Huldufólkssögur o. fl.
  • Myndir

Viðmælendur

Þorskafjörður - Múli - Ingi Bergþór

Ingi Bergthor

Ingi Bergþór Jónasarson fæddist þann 24. október 1940 að Skógum í Þorskafirði eins og bæði Steinunn Erla Magnúsdóttir frá Kinnarstöðum og einn af frægustu sonum hreppsins, stórskáldið Matthías Jochumsson. Ingi Bergþór er yngri sonur hjónanna Jónasar Aðalbjarnar Andréssonar frá Þórisstöðum í Þorskafirði og Guðbjargar Bergþórsdóttur frá Alheimi í Flatey í Breiðafirði. Hann ólst upp með eldri bróður sínum Kristjáni, að mestu leyti að Múla í Þorskafirði hjá föður sínum og fóstru, Ingibjörgu Helgu Guðmundsdóttur, ljósmóður, frá Kambi í Reykhólasveit. Ingi Bergþór kvæntist Reykjavíkurmærinni Kristrúnu Guðnýju Gestsdóttur og eiga þau fjögur börn, Jónas Rafnar, Önnu Björgu (höfundur þessa verkefnis), Óskar Inga og Fanneyju Kristrúnu. Ingi Bergþór býr í Mosfellsbæ ásamt konu sinni en á sumarbústaðinn „Krían“ sem stendur á Kríeyri í Þórisstaðarlandi í Þorskafirði og dvelur hann þar mikið á sumrin. Ingi Bergþór hefur miklar taugar til Þorskafjarðar og fer eins oft þangað og hann getur og segir að þar sé heimatilfinningin og þar líður honum best. Hann saknar náttúrunnar, fjallanna, sjávarins og bara umhverfisins. Hann segist eiginlega vera mest tengdur umhverfinu og saknar þess mest þegar hann er ekki í Þorskafirði.

Fallegast í hreppnum Kollabúðirlightbox[640 360]Fallegast í hreppnum Verslunarhættir áður fyrr Bernskuminningarlightbox[640 360]Verslunarhættir áður fyrr Kinnarstaðir Múlilightbox[640 360]Kinnarstaðir Matarhefðir Sjósundlightbox[640 360]Matarhefðir Múlaættin Kinnarstaðir, Múli og Þorskafjörðurlightbox[640 360]Múlaættin Matarhefðir Skemmtanahaldlightbox[640 360]Matarhefðir Múlaættin Skógar, Múli og spítalavistlightbox[640 360]Múlaættin

Á ferð um hreppinn

  • Djúpidalur - sauðburður
  • Fjarðarsel í Vattarfirði
  • Gefið á garðann
  • Skálmarfjörður - Nönnurétt

Viðmælendur

  • Gilsfjörður - Gróustaðir - Signý Magnfríður (Magga)
  • Gufufjörður - Fremri-Gufudalur - Jóhanna og Styrmir
  • Innsveitin - Hríshóll - Vilberg og Katla
  • Kvígindisfjörður - Guðbjörg og Sigurður
  • Reykhólar - Einar Kristinn
  • Reykhólar - Indíana og Erlingur
  • Reykjanes - Litla-Grund - Tindur, Ketill og Kristján
  • Reykjanes - Staður - Védís og Aníta
  • Skáleyjar - Jóhannes Geir
  • Þorskafjörður - Hofsstaðir - Arnór Hreiðar
  • Þorskafjörður - Kinnarstaðir - Steinunn Erla
  • Þorskafjörður - Múli - Ingi Bergþór

Börnin

  • Börn í Reykhólahreppi lesa upp ljóð eða sögur

Brasað og brallað í hreppnum

  • Bjúgnagerð
  • Ebbuvettlinganámskeið kvenfélagsins Kötlu
  • Fullveldishátíð Reykhólaskóla 2015
  • Hólabúð opnuð
  • Reykhóladagar
  • Saltkjöts- og bókmenntakvöld Lions
  • Smíðanámskeið Félagsþjónustunnar

Huldufólkssögur og fleira

  • Huldufólk, skrímsli, draugar og þjóðsögur
Höfundarréttur © 2023 | Allur réttur áskilinn. | Anna Björg Ingadóttir
YJSimpleGrid Joomla! Templates Framework official website
Viðmælendur