• Reykhólahreppur
  • Vefurinn
  • Viðmælendur
  • Vettvangsferð
  • Börnin
  • Brasað og brallað
  • Huldufólkssögur o. fl.
  • Myndir

Viðmælendur

Þorskafjörður - Kinnarstaðir - Steinunn Erla

Steinunn

Steinunn Erla Magnúsdóttir er fædd 5. febrúar 1937 að Skógum í Þorskafirði. Hún er dóttir hjónanna Magnúsar Sigurðarsonar frá Múla í Þorskafirði og Ingibjargar Pálsdóttur frá Berufirði. Steinunn er næstyngst átta systkina, Hún var þriggja vikna gömul þegar hún var sett í fóstur til Ingibjargar Einarsdóttur á Kinnarstöðum en Ingibjörg lést þegar Steinunn var á fyrsta ári og það voru því dætur Ingibjargar, þær Kinnarstaðasystur, Guðrún, Guðbjörg og Ólína Margrét sem ólu hana upp. Þegar hún var sett í fóstrið báru þær Guðrún og Guðbjörg hana í þvottabala frá Skógum yfir á Kinnarstaði.
Steinunn var í sambúð með Jóhanni Á. Guðlaugssyni frá Kolstöðum í Dölum og eiga þau tvo syni, þá Gunnbjörn Óli og Jóhann Guðlaug. Þau bjuggu í Reykjavík þar sem Steinunn starfaði lengst af sem gangavörður í Melaskóla en dvöldu á sumrin á Kinnarstöðum. Steinunn býr í dag í Kópavogi en kemur eins og farfuglarnir á vorin vestur í sveitina sína og fer aftur á haustin.

Fallegast í hreppnum Fallegast í hreppnumlightbox[640 360]Fallegast í hreppnum Verslunarhættir áður fyrr Verslunarhættir áður fyrrlightbox[640 360]Verslunarhættir áður fyrr Kinnarstaðir Kinnarstaðirlightbox[640 360]Kinnarstaðir Matarhefðir Matarhefðirlightbox[640 360]Matarhefðir Múlaættin Múlaættinlightbox[640 360]Múlaættin

Á ferð um hreppinn

  • Djúpidalur - sauðburður
  • Fjarðarsel í Vattarfirði
  • Gefið á garðann
  • Skálmarfjörður - Nönnurétt

Viðmælendur

  • Gilsfjörður - Gróustaðir - Signý Magnfríður (Magga)
  • Gufufjörður - Fremri-Gufudalur - Jóhanna og Styrmir
  • Innsveitin - Hríshóll - Vilberg og Katla
  • Kvígindisfjörður - Guðbjörg og Sigurður
  • Reykhólar - Einar Kristinn
  • Reykhólar - Indíana og Erlingur
  • Reykjanes - Litla-Grund - Tindur, Ketill og Kristján
  • Reykjanes - Staður - Védís og Aníta
  • Skáleyjar - Jóhannes Geir
  • Þorskafjörður - Hofsstaðir - Arnór Hreiðar
  • Þorskafjörður - Kinnarstaðir - Steinunn Erla
  • Þorskafjörður - Múli - Ingi Bergþór

Börnin

  • Börn í Reykhólahreppi lesa upp ljóð eða sögur

Brasað og brallað í hreppnum

  • Bjúgnagerð
  • Ebbuvettlinganámskeið kvenfélagsins Kötlu
  • Fullveldishátíð Reykhólaskóla 2015
  • Hólabúð opnuð
  • Reykhóladagar
  • Saltkjöts- og bókmenntakvöld Lions
  • Smíðanámskeið Félagsþjónustunnar

Huldufólkssögur og fleira

  • Huldufólk, skrímsli, draugar og þjóðsögur
Höfundarréttur © 2023 | Allur réttur áskilinn. | Anna Björg Ingadóttir
YJSimpleGrid Joomla! Templates Framework official website
Viðmælendur