Bæjarhátíð hreppsins heitir Reykhóladagar og er mjög vel sótt ár hvert. Hér má sjá myndskeið frá hátíðinni.