Fullveldishátíð Reykhólaskóla er haldin ár hvert við góðar undirtektir sveitunga. Börnin í skólanum æfa ýmis atriði og hér að neðan má sjá afraksturinn hátíðarinnar sem haldin var 2015.