Allir hafa heyrt þjóðsögur og sögur af huldufólki og hér sjáum við fólk úr Reykhólahreppi segja okkur sín kynni af huldufólki, skrímslum, draugum og þjóðsögum tengdum svæðinu.